Viðburðir, veislur & hátiðir!

Street Food & Matarvagnar

Reykjavík Street Food er leiðandi í viðburðum tengdum street food og matarvögnum á Íslandi.

Götubitinn sér einnig um veisluþjónustu, og hægt er að bóka matarvagna og food trucks, fyrir einkasamkvæmi, fyrirtæki, veislur og aðra viðburði.

Götubitahátíðin

Sumarið 2019 stóð Götubitinn fyrir fyrstu alþjóðlegu Götubitahátíðinni í samstarfi við Reykjavíkurborg og evrópsku götubitaverðlaunin “European Street Food Awards”. Götubitahátíðin er haldin í júlí á hverju ári.

Fylgdu okkur

☀️ Vor / sumar 2024! 🎉💯
✨ Götubitinn - Reykjavík Street Food vill óska öllum landsmönnum og samstarfsfélögum gleðilegt nýtt ár og þakka fyrir samveruna á árinu sem er að líða. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.
🎄 Jólamarkaðurinn Hjartatorgi verður opin 21-23. desember. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval að söluaðilum með jólavörur, mat, drykki, einnig verða jólasveinar á svæðinu, hinir ýmsu jólaviðburðir og notaleg jólastemning.

Opnunartími er eftirfarandi:
21-22 des: 16.00 – 20.00
23 des: 13.00 – 21.00

Hér má sjá úrval af þeim söluaðilum sem verða dagana 21-23 desember

🎄La Brjújeria
🎄Önnu Prjón
🎄Leir Handverk 
🎄Puha Design
🎄Rvk Wax Company
🎄Sinful Workshop
🎄Tears children's charity
🎄Cocina Rodriquez
🎄Sæta Húsið
🎄Ilmur & Sjór
🎄Jufa
🎄Garibe churros
🎄Pláneta
🎄Frengr
🎄Krepjavík
🎄Möndlu kofinn
🎄Gamla Bókabúðin
🎄Smekkleysa
🎄Monkeys
🎄Kaffibrennslan
🎄Canopy 

Sjáumst í Miðborginni ✨
🎄 Jólamarkaðurinn Hjartatorgi verður opin um helgina 16-17 desember frá kl: 13.00. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af söluaðilum og jólastemningu og hinum ýmsu viðburðum.  Komdu og kíktu í jólafíling.
🎄 Opið er fyrir umsóknir fyrir þáttöku á Jólamarkaðnum Hjartatorgi 🎄

Sæktu um hér:
https://forms.gle/gPb9vHhGEi7dA2By6

#Christmas #christmasmarket #reykjavik #visitreykjavik #iceland
Komdu og upplifðu matarmenninguna á Menningarnótt! Götubitinn, Reykjavíkurborg og Bylgjan bjóða til veislu í Hljómskálagarðinum 19 ágúst
Hátíðardagskrá Götubitans, Reykjavíkurborgar og Bylgjunnar á Menningarnótt 2023!

Götubitinn verður í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt með vinsælustu og bestu götubitum landsins frá kl 12.00 – 22.30. Tónlistardagskrá Bylgjunnar hefst svo kl 18.00

Þeir söluaðilar sem verða á svæðinu eru:

🍔 Silli Kokkur - Gæsa og nautaborgarar – (Besti götubitinn 2023 – 1 sæti)
🍕 Pop Up Pizza – Pizzur – (Besti Götubitinn 2023 – 3 sæti)
🥥 Mijita - Kólimbískur götubiti – (Besti grænmentisbitinn 2023 – 1 sæti)
🍗 Wingman - Kjúklingavængir
🌮 La Buena Vida - Tacos
🍪 Churros - Churros
🥟 Makake - Dumplings
🥘 La Barcelonta - Ekta spænskar paellur (Besti smábitinn 2023 – 3 sæti)
🥪 La Cucina - Italskar foccacia samlokur (Besti Götubitinn 2023 – 2 sæti)
🍔 2 Guys - Smash borgarar
🍗 Gastro Truck - Kjúklingaborgarar
🥙 Kebabco - Kebab
🍔 Bumbuborgarar - Grillaðir borgarar
🍟 Fish and Chips Vagninn - Fiskur og franskar (Besti götubitinn 2019)
🍺 Bjórbílinn - Bjór, léttvín og kokteilar á krana
🌮 Tacoson - Tacos
🍩 Dons Donuts - Kleinuhringir (Besti sætibitinn 2023)
🍭 Candy Floss - Candy Floss
🍬 Coke Lime - Candy floss
🧇 Vöffluvagninn - Vöfflur

🎤 Tónlistar dagskrá Bylgjunnar er eftirfarandi (frá kl 18.00):
Gústi B
Diljá
Una Torfa
Júlí Heiðar og Kristmundur Axel
Friðrik Dór
Guðrún Árný
Á Móti Sól ásamt Gunna Óla
Páll Óskar

Komdu og upplifðu einstaka stemningu í Hljómskálagarðinum með bestu götubitum landsins á Menningarnótt! 

❗️ATH þetta er seinasti viðburður Götubitans í sumar!
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd